Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirspurnarstaðganga
ENSKA
demand substitutability
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Fyrirtæki sæta þremur meginorsökum samkeppnisaðhalds: eftirspurnarstaðgöngu, framboðsstaðgöngu og mögulegri samkeppni. Frá efnahagslegu sjónarhorni og hvað varðar skilgreiningu á viðeigandi markaði hefur eftirspurnarstaðganga hvað beinast og virkast aðhald fyrir birgja tiltekinnar vöru, einkum hvað varðar ákvörðun þeirra við verðlagningu.

[en] Firms are subject to three main sources or competitive constraints: demand substitutability, supply substitutability and potential competition. From an economic point of view, for the definition of the relevant market, demand substitution constitutes the most immediate and effective disciplinary force on the suppliers of a given product, in particular in relation to their pricing decisions.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um skilgreiningu á viðkomandi markaði að því er varðar samkeppnislög Bandalagsins

[en] Commission Notice on the definition of relevant market for the purposes of Community competition law

Skjal nr.
31997Y1209(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira